Fjármálaráðgjöf
Fjármálaráðgjöf fyrir stærri og minni aðila hefur verið vaxandi þáttur í þjónustu Grant Thornton. Hjá okkur starfa sérfræðingar með margvíslega...
Skattaráðgjöf
Skattaráðgjöf hefur ávallt verið veigamikill þáttur í starfsemi Grant Thornton. Sérfræðingar Grant Thornton búa yfir yfirgripsmikilli þekkingu og...
Reikningaskil
Reikningsskil eru stór þáttur í þjónustu Grant Thornton. Áreiðanlegar, nákvæmar og tímanlegar upplýsingar um fjárhagsleg málefni skipta...
Endurskoðun og álitsgerðir
Markmið endurskoðunar er að staðfesta áreiðanleika fjárhagslegra upplýsinga með því að veita óháð sérfræðiálit á þeim.
Aðild að...
Staðgreiðsla 2021
Gerðar voru breytingar um áramót á staðgreiðslu, persónuafslætti og skattþrepum einstaklinga fyrir tekjuárið 2021.
Breytingarnar felast einkum um lækkun á grunnþrepi tekjuskatts um 3,60 prósentustig og hækkun á miðjuþrepi tekjuskatts um 0,75 prósentustig auk 0,01 prósentustig hækkun á efsta þrepi tekjuskatts.
Persónuafsláttur mun lækka um 3.836 kr. á mánuði á milli ára eða úr 54.628 kr. á mánuði í 50.792 kr. á mánuði
Sjá nánar:
Copy text of article